
A landslið karla | Dregið í riðla á EM í dag Dregið verður í riðla Evrópumótsins í handknattleik í dag kl. 15:00 en mótið fer fram í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar nk. Ísland er í þriðja styrkleikaflokki ásamt Frökkum, Slóvökum, Hvít-Rússum, Tékkum og Norður Makedóníu. Drátturinn verður sýndur í beinni útsendingu á RÚV.is og…