
A landslið karla | Strákarnir okkar í fyrsta styrkleikaflokki Frábær árangur strákanna okkar á EM 2022 í Búdapest hefur tryggt liðinu sæti í fyrsta styrkleikaflokki fyrir næstu undankeppni Evrópumótisins en þar er leikið um sæti á EM 2024 sem fram fer í Þýskalandi. flokkur: Noregur, Frakkland, Króatía, Slóvenía, Ungverjaland, Portúgal, Ísland og Austurríki. flokkur: Tékkland,…