
Eftir æsispennandi og grátlegt tap fyrir Túnis í 16. liða úrslitum er ljóst að Ísland leikur við Noreg um 11. sæti á mótinu. Bæði lið ætluðu sér stærri hluti á mótinu en ljóst er að þó nokkuð var um óvænt úrslit í gær þar sem lið eins og Slóvenía og Króatía duttu einnig út.