Í kvöld mætast karlalið Valur og Afturelding í Meistarakeppni HSÍ. 

Þar sem Valsmenn eru Íslands- og bikarmeistarar þá mæta þeir silfurliði bikarkeppninnar í Meistarakeppni HSÍ í ár. Oft er talað um að þetta sé sá leikur sem marki upphaf nýs keppnistímabils hjá handknattleiksmönnum.

Leikurinn hefst kl. 19.30 í Valshöllinni, bein útsending Stöð2Sport hefst kl.19.15.