Geir Sveinsson og Einar Guðmundsson hafa valið 22 leikmenn til æfinga helgina 1. – 3. desember.

Leikmenn FH geta ekki tekið þátt í æfingunum að þessu sinni vegna Evrópuleiks FH og Tatran Presov í Kaplakrika laugardaginn 2. desember.

Hópinn má sjá hér:


Markverðir


Aron Rafn Eðvarðsson, ÍBV

Grétar Ari Guðjónsson, ÍR

Hreiðar Levý Guðmundsson, Grótta

Viktor Gísli Hallgrímsson, FramVinstra horn


Hákon Daði Styrmisson, Haukar

Vignir Stefánsson, ValurVinstri skyttur


Daníel Þór Ingason, Haukar

Egill Magnússon, Stjarnan

Elvar Ásgeirsson, AftureldingLeikstjórnendur


Aron Dagur Pálsson, Stjarnan

Elvar Örn Jónsson, Selfoss

Haukur Þrastarson, SelfossHægri skyttur


Birkir Benediktsson, Afturelding

Kristján Örn Kristjánsson, Fjölnir

Teitur Örn Einarsson, SelfossHægra hornÁrni Bragi Eyjólfsson, Afturelding

Kristján Orri Jóhannsson, ÍR

Theodór Sigurbjörnsson, ÍBV

Línumenn


Atli Ævar Ingólfsson, Selfoss

Bjarki Már Gunnarsson, Stjarnan

Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV

Ýmir Örn Gíslason, Valur

Nánari upplýsingar veitir Einar Guðmundsson (einarg@hsi.is).