Geir Sveinsson þjálfari A landsliðs karla hefur kallað Egil Magnússon úr Stjörnunni inn í æfingahóp A landsliðsins.

Hér má sjá fyrri frétt um landsliðshópinn.

Liðið æfir í Reykjavík um komandi helgi.