Í hádeginu var dregið í 1. umferð Coca-Cola bikarsins.

Drátturinn fór fram í Ægisgarði að viðstöddum fulltrúm félaganna en áður en hann hófst skrifuðu Magnús Viðar Heimisson vörumerkjastóri markaðs- og sölusviðs hjá CCEP og Guðmundur B. Ólafsson formaður HSÍ undir nýjan 2 ára samning sem tryggir áframhaldandi samstarf HSÍ og Coca-Cola um bikarkeppnina.

Hér fyrir neðan má sjá viðureignir í 1. umferð Coca-Cola bikarsins.

32 liða úrslit í Coca Cola-bikar karla.Mílan – KA

Víkingur – Fjölnir

Þróttur Vogum – Fjölnir 2

ÍH – Akureyri

Kórdrengirnir – HK

ÍR – Stjarnan

Valur 2 – Hvíti Riddarinn

ÍBV 2 – Afturelding

FH, ÍBV, Valur, Selfoss, Fram, Grótta, Haukar og Þróttur R sitja hjá í þessari umferð.

32 liða úrslit karla fara fram 9. – 10. nóvember.

16 liða úrslit í Coca Cola-bikar kvenna.ÍR – Víkingur

Valur – Stjarnan

Afturelding – Haukar

Fylkir – ÍBV

HK – Selfoss 

KA/Þór – FH

Fjölnir – Grótta

Fram situr hjá í þessari umferð.

16 liða úrslit kvenna fara fram 10. – 11. nóvember.