Geir Sveinsson hefur valið Afrekshóp karla sem æfir 25. – 28. október næstkomandi. Hópurinn er að mestu leyti skipaður leikmönnum úr Olísdeildinni.

Þessi hópur er fyrst og fremst hugsaður til undirbúnings fyrir þá leikmenn sem hugsanlega gætu komið inn í A landsliðið á næstu árum. Einar Guðmundsson stýrir æfingum hópsins.

Hópinn má sjá hér:Anton Rúnarsson, Valur

Aron Dagur Pálsson, Sjarnan

Ágúst Birgisson, FH

Birkir Benediktsson, Afturelding

Einar Sverrisson, Selfoss

Elvar Ásgeirsson, Afturelding

Grétar Ari Guðjónsson, ÍR

Hákon Daði Styrmisson, Haukar

Ísak Rafnsson, FH

Kristján Orri Jóhannsson, ÍR

Kristján Örn Kristjánsson, Fjölnir

Magnús Óli Magnússon, Valur

Teitur Einarsson, Selfoss

Theodór Sigurbjörnsson, ÍBV

Viggó Kristjánsson, West Wien

Vignir Stefánsson, Valur

Viktor Gísli Hallgrímsson, Fram

Þráinn Orri Jónsson, Elverum

Nánari upplýsingar gefur Einar Guðmundsson, einarg@hsi.is 

Æfingar hópsins hefjast miðvikudaginn 25. október og leikur liðið m.a. æfingaleik gegn U-20 ára landsliði karla laugardaginn 28. október.