Eftirtalið mál lá fyrir og var tekið til úrskurðar:

1. Asuncion Batista leikmaður ÍBV hlaut útilokun með skýrslu fyrir gróft brot í leik Vals og ÍBV í M.fl.kv. 16.11.2017 lauk. Niðurstaða aganefndar er að leikmaðurinn er úrskurðaður í eins leiks bann bann.

Fleiri mál lágu ekki fyrir.

Úrskurðinn kváðu upp Gunnar K. Gunnarsson, Sverrir Pálmason og Arnar Kormákur Friðriksson. 

Úrskurðurinn tekur gildi kl. 12 á hádegi fimmtudaginn 23.11. 2017.