Í hádeginu var dregið í riðla í undankeppni HM U-20 ára landsliða kvenna (fæddar 1998 og síðar). 

Íslenska liðið dróst í riðil 4 ásamt Makedóníu, Þýskalandi og Litháen. Aðeins eitt lið fer upp úr riðlinum.

Riðilinn verður leikinn 23. – 25. mars nk.

Stefán Arnarson og Hrafnhildur Skúladóttir eru þjálfarar U-20 ára landsliðs kvenna.

Útsendingu frá drættinum má sjá hér fyrir neðan: