Í kvöld mætast kvennalið Fram og Stjörnunnar í Meistarakeppni HSÍ.

Framarar eru Íslandsmeistarar frá því í vor og Stjarnan bikarkmeistari frá því í febrúar. Þessi leikur markar upphafi nýs keppnistímabils hjá handknattleiksfólki.

Leikurinn hefst kl. 19:30 í Framhúsi og verður í beinni útsendingu á Stöð2Sport