Eftirtalin mál lágu fyrir og voru tekið til úrskurðar:

1. Logi Snædal Jónsson leikmaður ÍBV U fékk útilokun með skýrslu vegna ofsafenginnar framkomu í leik ÍBV U og HK í M.fl.ka. 03.11.2017. Niðurstaða aganefndar er að leikmaðurinn er úrskurðaður í tímabundið bann til 1. janúar 2018.

2. Sigurður Örn Þorsteinsson leikmaður Fram fékk útilokun með skýrslu vegna brots í leik Fram og Fjölnis í M.fl.ka. 05.11.2017. Niðurstaða aganefndar er að leikmaðurinn er úrskurðaður í eins leiks bann.

3. Ryuto Ingae leikmaður Vals fékk útilokun með skýrslu vegna brots í leik Stjörnunnar og Vals í M.fl.ka. 06.11.2017. Dómarar leiksins hafa dregið bláa spaldið til baka og er það mat að brotið falli undir regli 8.5 a. Niðurstaða aganefndar er því að leikmaðurinn skuli ekki sæta frekari refsingu.

Fleiri mál lágu ekki fyrir.

Úrskurðinn kváðu upp Gunnar K. Gunnarsson, Arnar Kormákur Friðriksson og Sverrir Pálmason.

Úrskurðurinn tekur gildi á hádegi fimmtudaginn 9. nóvember.