
Þjálfarar yngri landsliða kvenna hafið valið sína hópa fyrir sumarið og má sjá þá hér fyrir neðan.
Þjálfarar yngri landsliða kvenna hafið valið sína hópa fyrir sumarið og má sjá þá hér fyrir neðan.
Stelpurnar okkar mæta Spáni í leik um laust sæti á HM 2019 fimmtudaginn 6. júní kl. 19.45.
Axel Stefánsson þjálfari A landsliðs kvenna hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Spáni í umspilsleikjum um laust sæti á HM í handbolta 2019.
Í kvöld tryggði Selfoss sér Íslandsmeistaratil Olísdeildar karla 2019 er liðið sigraði Hauka 35 – 25.
Í morgun var dregið í riðla fyrir HM u-21 árs landsliða en mótið fer fram á Spáni næsta sumar.
Einar Guðmundsson hefur valið hópa í 15 ára landsliðum karla og kvenna sem æfa helgina 1.-2. júní nk.
Hæfileikamótun HSÍ og Bláa lónsins heldur áfram helgina 1. – 2. júní.
Næstkomandi miðvikudag fer fram fjórði leikur í úrslitaeinvígi Hauka og Selfoss í Olís-deild karla og hefst leikurinn kl. 19:30.
HSÍ hefur gert áframhaldandi samkomulag við Opna háskólann í Háskólann í Reykjavík vegna námslínunnar Stjórnendur í þriðja geiranum.
Helgina 7. – 9. júní stendur HSÍ fyrir þjálfaranámskeiðum á 1. – 3. stigi.
Í næstu viku æfa u-17 ára og u-19 ára landslið karla og kvenna.
Úrskurður aganefndar 14. maí 2019
U-19 og U-17 ára landslið karla æfa í maí og hafa þjálfara liðanna valið sína hóp.
Leiktímar í úrslitaeinvígi Hauka og Selfoss í Olís-deild karla eru eftirfarandi:
Yngri landslið kvenna æfa í maí og hafa þjálfara liðanna valið sína hóp.
Úrskurður aganefndar 7. maí 2019
Axel Stefánsson þjálfari A landsliðs kvenna hefur kallað eftirfarandi leikmenn til æfinga vegna landsliðsverkefna í maí og júní.
Selfoss er Íslandsmeistari í 4.ka. eldri eftir 23-22 sigur á Val
Valur er Íslandsmeistari í 3.kv. eftir 23-22 sigur á Fram.
Fjölnir/Fylkir er Íslandsmeistari eftir 23-20 sigur á Val
ÍBV er Íslandsmeistari í 4.kv. eldri eftir sigur á Gróttu 28-21
Fram er Íslandsmeistari í 4.kk. yngri eftir sigur á ÍR, 29-27
ÍBV er Íslandsmeistari í 4.kv. yngri eftri sigur á Haukum, 22-12
Úrskurður aganefndar 4. maí 2019
Sunnudaginn 5. maí fara fram úrslitaleikir yngri flokka í Kaplakrika í Hafnarfirði. Þar mætast landsliðsmenn framtíðarinnar og má reikna frábærri skemmtun frá morgni til kvölds.
Úrskurður aganefndar 3. maí 2019
Úrskurður aganefndar 1. maí 2019
Úrskurður aganefndar 30. apríl 2019
Í dag hefjast undanúrslit Olís-deildar karla með tveimur leikjum og verða þeir báðir í beinni útsendingu á Stöð2Sport.
Valur er Íslandsmeistari 2019 í Olís-deild kvenna en liðið sigraði í gær Fram 25 – 21 og tryggði sér það með Íslandsmeistaratitilinn.
Það er líf og fjör handboltanum um helgina, bæði yngri flokka mót og leikir í meistaraflokkum karla og kvenna.
Úrskurður aganefndar 23. apríl 2019
Úrskurður aganefndar 16. apríl 2019
Í morgun hófst æfingalota í Hæfileikamótun HSÍ og Bláa Lónsins. Til æfingana eru kallaðir efnilegustu stelpur og strákar úr 2005 árgangnum.
Strákarnir okkar náðu í gott jafntefli í Skopje í dag.
Vegna fjölda ábendinga hefur verið ákveðið að færa æfingu í Hæfileikamótun HSÍ og Blálónsins frá sunnudegi yfir á þriðjudag. Æfa hóparnir því mánudag og þriðjudag (15. & 16. apríl).
Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur gert tvær breytingar á landsliðshópi Íslands sem heldur í fyrramálið til Norður Makedóníu.
Handknattleikssamband Íslands og Valitor hafa endurnýjað samstarfssamning sín á milli. Valitor hefur undanfarna áratugi verið bakhjarl HSÍ og fagnar HSÍ því að endurnýja samstarfssamning sinn við Valitor.
Karlalandslið Íslands lék í dag gegn Norður Makedóníu í undakeppni EM 2020 í Laugardalshöllinni.
Guðmundur Guðmundsson hefur gefið út hvaða 16 leikmenn taka þátt í leiknum gegn Norður-Makedóníu í kvöld.
Úrskurður aganefndar 9. apríl 2019
Í vikunni hefjast æfingar u-17, u-19 og u-21 árs landsliða karla.
Hæfileikamótun HSÍ og Bláa lónsins fyrir drengi og stúlkur f. 2005 fer fram 15. og 16. apríl nk.
Í dag fór fram 62. ársþing Handknattleikssambands Íslands í Laugardalshöll þar sem Guðmundur B. Ólafsson var endurkjörinn formaður til tveggja ára og ný stjórn kjörin.
Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur gert eina breytingu á 20 manna hópnum sem mætir N-Makedóníu.
Handhafar A aðgönguskírteina HSÍ sem ætla á landsleik Íslands og N-Makedóníu í undankeppni EM geta nálgast miða á leikinn mánudaginn 8. apríl milli kl.11 og 13 á skrifstofu HSÍ.
U-15 ára landslið karla og kvenna æfa 16. – 17. apríl nk. í Kórnum, Kópavogi.
Úrskurður aganefndar 2. apríl 2019
Yngri landslið karla æfa 10. – 14. apríl nk.
Guðmundur Guðmundsson hefur valið 20 leikmenn til æfinga vegna landsleiks Íslands gegn Makedóníu þann 10. apríl nk.