Valur er Íslandsmeistari 2019 í Olís-deild kvenna en liðið sigraði í gær Fram 25 – 21 og tryggði sér það með Íslandsmeistaratitilinn.

Mikilvægasti leikmaður úrslitakeppninar var valin Íris Björk Símonardóttir, markvörður Vals.

Við óskum Val til hamingju.