Næstkomandi miðvikudag fer fram fjórði leikur í úrslitaeinvígi Hauka og Selfoss í Olís-deild karla og hefst leikurinn kl. 19:30.

Handhafar A, B og D korta HSÍ geta nálgast miða á leikinn á skrifstofu HSÍ þriðjudaginn 21. maí á milli kl. 13:00 og 15:00.