Guðmundur Guðmundsson hefur valið 20 leikmenn til æfinga vegna landsleiks Íslands gegn Makedóníu þann 10. apríl nk. 

Miðasala á leikinn er hafin og er hægt að kaupa miða með því að smella
hér. Hópurinn er eftirfarandi:

Markmenn:

Aron Rafn Eðvarðsson 83/6

Ágúst Elí Björgvinsson 26/0

Björgvin Páll Gústavsson 220/13

Viktor Gísli Hallgrímsson 4/0Vinstra horn:


Bjarki Már Elísson 57/125

Guðjón Valur Sigurðsson 352/1841

Vinstri skytta:

Aron Pálmarsson 135/522

Ólafur Guðmundsson 109/200

Leikstjórnendur:

Elvar Örn Jónsson 20/61

Haukur Þrastarsson 8/9

Magnús Óli Magnússon 5/5

Hægri skytta:

Ómar Ingi Magnússon 44/118

Teitur Einarsson 12/10

Hægra horn:

Arnór Þór Gunnarsson 101/286

Sigvaldi Guðjónsson 14/29

Línumenn:

Arnar Freyr Arnarsson 42/62

Heimir Óli Heimisson 6/9

Ýmir Örn Gíslason 27/12

Varnarmenn:

Daníel Þór Ingason 26/9

Ólafur Gústafsson 39/48