Stelpurnar okkar mæta Spáni í leik um laust sæti á HM 2019 fimmtudaginn 6. júní  kl. 19.45.

Miðasala er hafin og það er um að gera að tryggja sér tímanlega miða. Stelpurnar þurfa á þínum stuðningi að halda í þessum leik! Áfram Ísland!
Miðasala hér.