Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur gert eina breytingu á 20 manna hópnum sem mætir N-Makedóníu. 

Janus Daði Smárason leikmaður Aalborg hefur verið kallaður inn í landsliðshópinn og er það vegna meðsla Magnúsar Óla Magnússonar leikmanns Vals sem á við meiðsli að stríða. 

Íslenska liðið hefur leik á móti N-Makedóníu næstkomandi miðvikudag kl. 19.45 og er miðasala hafin á
www.tix.is