ÍBV er Íslandsmeistari í 4.kv. yngri eftri sigur á Haukum, 22-12

Fyrri hálfleikur var jafn og spennandi en ÍBV seig framúr undir lok hálfleiksins, staðan 9-6 fyrir ÍBV þegar flautað var til leikhlés.

ÍBV stungu síðan af í síðari hálfleik með góðri vörn og markvörslu og unnu sannfærandi sigur að lokum. Lokatölur 22-12 fyrir ÍBV

Sunna Daðadóttir var valin maður leiksins en hún átti stórleik í marki ÍBV

Við óskum ÍBV til hamingju með titilinn.