
A landslið karla | Breytingar á hóp Guðmundur Guðmundsson hefur kallað inn Tandra Má Konráðsson leikmann Stjörnunnar í A landslið karla eftir að ljóst var að Arnór Þór Gunnarson og Elvar Ásgeirsson þurftu að draga sig úr hópnum. Strákarnir okkar spila þrjá leiki í undankeppni EM 2022 á næstu dögum og er leikjaplan Íslands hér…