
Út er kominn bæklingurinn Íþróttir barnsins vegna á ensku og heitir þá Sports – for our children. Bæklingurinn kom fyrst út á íslensku árið 2015 og inniheldur bæklingurinn stefnu ÍSÍ í íþróttum barna og unglinga. Bæklinginn má nálgast á skrifstofu ÍSÍ í prentaðri útgáfu eða fá hann sendann, en einnig má nálgast hann í rafrænni…