
Guðmundur Guðmundsson, landsliðþjálfari hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Ísrael í undakeppni EM 2022 í Tel Aviv í kvöld. Ólafur Andrés Guðmundsson leikmaður Kristianstad ferðaðist ekki með liðinu til Ísrael en hann kemur til móts við hópinn í Litháen á miðvikudaginn. Leikurinn hefst 17:30 og verður hann í beinni útsendingu á RÚV. Hópur Íslands…