
Díana Guðjónsdóttir, Magnús Stefánsson og Guðmundur Helgi Pálsson hafa valið þá 16 leikmenn sem fara á EM 19 ára liða í Makedóníu 10. – 18. júlí. Mótið fer fram í höfuðborg landsins, Skopje og er íslenska liðið í riðli með Hvíta-Rússlandi, Færeyjum, Hollandi og Póllandi. Um er að ræða B-deild Evrópumótsins en þessi hópur endaði…