
U-17 kvenna | Hópur fyrir EM í ágúst Ágúst Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson hafa valið þá 16 leikmenn sem spila á EM í Litháen 7. – 15. ágúst nk. Liðið hefur æfingar mánudaginn 26. júlí og æfir fram að móti, liðið heldur utan 6. ágúst. Allar nánari upplýsingar gefa þjálfarar liðsins. Ágúst Þór Jóhannsson,…