
A landslið karla | 10 marka sigur gegn Ísrael Strákarnir okkar léku í gær sinn síðasta leik í undankeppni EM 2022 gegn Ísrael á Ásvöllum. Landsliðið kom af miklum krafti til leiks og sáu gestirnir frá Ísrael aldrei til sólar í leiknum. Þegar dómararnir blésu til hálfleiks var Ísland með sjö marka forustu, 21 –…