
Yngri flokkar | Úrslitadagur yngri flokka Úrslitadagur yngri flokka fer fram á morgun, laugardaginn 12. júní að Varmá í Mosfellsbæ. Alls fara fram 5 leikir þennan dag og verður mikið um dýrðir frá morgni til kvölds þar sem okkar efnilegustu handboltamenn leika listir sínar. Áhorfendur eru leyfðir á leikjunum í samræmi við gildandi samkomutakmarkanir, við…