
Ísland og Sviss mættust í fyrsta leik í milliriði á HM í Egyptalandi í dag. Svissneska liðið hafði leikið vel í riðlakeppninni og staðið í sterkum handboltaþjóðum, því var ljóst að framundan væri erfiður leikur. Lítið var skorað í byrjun og í raun allan fyrri hálfleikinn, varnir beggja liða voru sterkar og markverðirnir áttu skínandi…