
Sameiginleg yfirlýsing 7 íþróttasérsambanda Frá BLÍ, FSÍ, FRÍ, HSÍ, KSÍ, KKÍ og SSÍ Íþróttastarf gengur ekki bara út á að kenna börnum og unglingum iðkun íþróttagreina. Íþróttahreyfingin gegnir mikilvægu uppeldishlutverki gagnvart þessum ungu iðkendum og í starfinu er ekki síður unnið markvisst að því að kenna góð gildi sem má taka með sér út í…