Handknattleikskona ársinsHandknattleikskona ársins 2020 er Steinunn Björnsdóttir, línumaður Fram og A landsliðs kvenna. Steinunn er fyrirliði Fram sem varð deildar- og bikarmeistarar í vor. Hún alla átján leiki liðsins í Íslandsmótinu og skoraði 96 mörk. Fram liðið varð deildarmeistari með því að sigra sautján leiki og tapa einungis einum áður en Covid-faraldurinn endaði tímabilið. Seinni…
Handknattleikssamband Íslands og Samskip hafa endurnýjað samstarfssamning sín á milli. Samskip hefur verið bakhjarl HSÍ frá 1998 og fagnar HSÍ því að endurnýja samstarfssamning sinn við Samskip. „Samskip hefur verið öflugur samstarfsaðili HSi og stutt vel við íslenskan handknattleik í áratugi. Það er því mikið fagnaðar efni að endurnýja samstarfssamning HSÍ við Samskip en samstarfið…
Í ljósi ákvörðunnar heilbrigðisráðherra um framlengingu á sóttvarnarreglum er ljóst að áfram verður æfinga- og keppnisbann á 16 ára og eldri hér á landi til 9. desember hið minnsta. Það er því að ljóst að keppni í handknattleik getur ekki hafist fyrr en á nýju ári. Stefnt er að því að hefja keppni í byrjun…
Í síðustu viku undirrituðu HSÍ og Arion banki samkomulag um áframhaldandi samstarf þeirra á milli í höfuðstöðvum Arion banka. Arion banki hefur verið einn af dyggustu bakhjörlum HSÍ allt frá árinu 2004 og er það afar mikilvægt fyrir íslenskan handknattleik að tryggja áframhaldandi samstarf við jafn öflugt fyrirtæki og Arion banki er. Öll landslið HSÍ…
Oddur Grétarsson á ekki heimangengt af persónulegum ástæðum að þessu sinni og hefur Guðmundur Guðmundsson kallað Hákon Daða Styrmisson leikmann ÍBV inn í hópinn.Íslenski hópurinn kemur saman í Reykjavík næstu helgi og æfir liðið á mánudag og þriðjudag. Leikurinn gegn Litháen fer fram miðvikudaginn 4. nóvember í Laugardalshöll, áhorfendur verða ekki leyfðir en RÚV verður…
Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari hefur gert tvær breytingar á leikmannahópi Íslands sem mætir Litháen í Laugardalshöll 4. nóvember nk. Ólafur Guðmundsson hefur dregið sig úr hópnum vegna meiðsla og Arnór Þór Gunnarsson á ekki heimangengt af persónulegum ástæðum. Í stað þeirra koma í hópinn Magnús Óli Magnússon (Valur) og Kristján Örn Kristjánsson (AIX Pauc). Íslenski hópurinn…
EHF hefur tekið ákvörðun um að fresta leik Íslands og Ísrael í undankeppni Evrópukeppninnar 2022 að beiðni ísraelska handknattleikssambandsins, ekki hefur verið fundin ný dagsetning fyrir leikinn. Samkvæmt tölvupósti sem barst í morgun frá EHF er þessi ákvörðun tekin vegna Covid-19 faraldursins, Ísrael eigi erfitt með að koma hingað til lands vegna ferðatakmarkanna og hættu…
Vegna takmarkanna á æfingum og keppni í íþróttum hefur HSÍ frestað mótahaldi sínu til 11. nóvember nk. Unnið er að endurröðun leikja í deild og í bikarkeppni meistaraflokka og verður það kynnt nánar í næstu viku, stefnt er að því að hefja leik helgina 11. – 15. nóvember. HSÍ hvetur félögin til að fylgja öllum…
Neðst í fréttinni má finna tilmæli sóttvarnarlæknis og ríkislögreglustjóra varðandi íþróttastarf á höfuðborgarsvæðinu sem gefin voru út í morgun og kynnt á fundi ÍSÍ og sérsambanda. Þar koma fram tilmæli um að allt íþróttastarf á höfuðborgarsvæðinu, þar með taldar æfingar, skuli liggja niðri til 19. október nk. fyrir alla aldursflokka. Handknattleikssamband Íslands beinir því til…
Vegna hertra aðgerða til að sporna við útbreiðslu Covid-19 og tilmæla sóttvarnarlæknis og Almannavarna um að gert verði hlé á íþróttastarfi ákvað stjórn HSÍ á fundi sínum í dag að fresta mótahaldi í öllum aldursflokkum til og með 19. október nk., staðan verður endurmetin að þeim tíma liðnum. Mælst var til þess af sóttvarnarlækni að…
Coca-Cola bikarinn | Leik Hauka og Selfoss frestað Að tilmælum Almannavarna hefur leik Hauka og Selfoss í 32 liða úrslitum Coca-Cola bikars karla sem fram átti að fara í kvöld verið frestað. Nýr leiktími verður gefinn út við fyrsta tækifæri.
Ný vefsíða www.hsi.is var sett í loftið í morgun. Undirbúningur fyrir gerð nýrrar vefsíðu hófst fyrir í byrjun þessa árs og hefur framkvæmd verksins verið á höndum Kasmir. Eldri vefsíða HSÍ var komin verulega til ára sinna og fullnægði ekki tæknikröfum nútímans um gott aðgengi í mismunandi gerðum tækja. Helstu markmiðin með nýju vefsíðunni voru…
Í ljósi þeirrar óvissu sem er í þjóðfélaginu vegna nýrrar bylgju Covid-smita og í þeim tilgangi að leggja lóð á vogarskál baráttunnar við útbreiðslu veirunnar hefur mótanefnd HSÍ og stjórn HSÍ tekið þá ákvörðun að fresta eftirtöldum viðburðum: A landslið kvenna, æfingavika 28. Sept – 4. okt Yngri landslið, æfingahelgi 30. Sept – 4. okt…
Síðastliðna helgi stóð HSÍ í samstarfi við Völsung fyrir Handboltadögum á Húsavík. Börnum á grunnskólaaldri stóð til boða að æfa frítt undir leiðsögn reyndra þjálfara frá HSÍ. Gunnar Magnússon, íþróttastjóri HSÍ og Jónatan Magnússon, þjálfari KA stýrðu æfingunum þessa helgi. Vel var mætt á æfingarnar og var mikil ánægja bæði hjá þjálfurunum og þátttakendum með…
Úrskurður aganefndar 15. september 2020 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: 1. Stefán Darri Þórsson leikmaður Fram hlaut útilokun vegna leikbrots í leik KA og Fram í Olís deild karla þann 11.09. 2020. Í agaskýrslu frá dómurum kemur fram að við endurmat á atvikinu hafi þessi ákvörðun verið röng og rauða spjaldið…
HSÍ samið við Rúnar Sigtryggsson um að taka við þjálfun U-16 ára landsliðs karla.
HSÍ samið við Rúnar Sigtryggsson um að taka við þjálfun U-16 ára landsliðs karla.
HSÍ samið við Rúnar Sigtryggsson um að taka við þjálfun U-16 ára landsliðs karla.
Á hádegi í dag, 31. júlí, tók gildi ný auglýsing heilbrigðisráðherra um takmörkun á samkomum vegna farsóttar og er gildistími hennar til 13. ágúst næstkomandi.
Skrifstofa HSÍ verður lokuð vegna sumarleyfa starfsmanna 13. – 17. júlí.Sé erindið áríðandi þá er hægt að finna netföng og símanúmer starfsmanna hér á heimasíðu HSÍ.
Í dag fór fram 63. ársþing Handknattleikssambands Íslands í Laugardalshöll.
Laus er til umsóknar námsstaða í meistaranámi í íþróttavísindum og þjálfun (MSc) við íþróttafræðisvið Háskólans í Reykjavík.