
Þjálfaranám HSÍ | 1. – 3. stig í fjarnámi Þjálfaranám HSÍ aftur af stað 8. febrúar en skráning á námskeiðin er hafin. Námskeiðin voru áður rekin í formi helgarnámskeiða en verða hér eftir í fjarnámi yfir nokkurra mánaða tímabil. Námskeiðin fara fram fram í samstarfi við Háskólinn í Reykjavík og er notast við sama tölvukerfi…