
Meistarakeppni HSÍ karla | Valur – KA í dag Handknattleikstímabilið fer formlega af stað í dag með Meistarakeppni HSÍ en þar mætast karlalið Íslands- og bikarmeistarar Vals og KA sem endaði í 2. sæti í bikarkeppninni. Leikið verður í Origio höllinni að Hlíðarenda og hefst leikurinn kl. 16:00. Að sjálfsögðu verður leikurinnn í beinni útsendingu…