
ÁRSÞING HSÍ 2022 65. ársþing Handknattleikssambands Íslands verður haldið laugardaginn 30. apríl 2022 í Origo Höllinni að Hlíðarenda Skráning þingfulltrúa hefst kl.09:00 og verður þingsetning sama dag kl. 10:00. Tilkynning um framboð til embættis formanns og stjórnar HSÍ skal berast skrifstofu HSÍ minnst 21 degi fyrir þing. Uppstillingarnefnd er þó heimilt að samþykkja framboð sem…