
Landsliðsmenn í Evrópu | Gísli Þorgeir besti miðjumaður í Evrópu Evrópska handknattleikssambandið valdi í gær þá leikmenn sem skarað hafa framúr á liðnu tímabili. Einn leikmaður var valinn úr hverri stöðu á leikvellinum en 6 voru tilnefndir í hverri stöðu. Ísland átti 3 fulltrúa í tilnefningunum þar voru Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon,…