EHF | Valur er Evrópubikarmeistari EHF 2024!!!! Valur varð rétt í þessu Evrópubikarmeistari EHF eftir sigur gegn Olympiacos eftir vítakastskeppni í dag í Aþenu! Til hamingju Valur!!!!
Dómarar | Nýtt EHF dómarapar EHF hefur veitt þeim Þorvar Bjarma Harðarsyni og Árna Snæ Magnússyni réttindi til að dæma á vegum EHF í alþjóðlegum keppnum. Þeir hafa dæmt undanfarin ár við góðan orðstír í deildunum hér heima og vonandi fá þeir fljótlega stærri verkefni erlendis á vegum EHF. Árni og Þorvar eru þriðja dómaraparið…
EHF | Valsmenn á leið í úrslitaleik Valur er komið í úrslit Evrópubikars EHF karla í handbolta eftir 30 – 24 sigur á Minaur Baia Mare í Rúmeníu í dag. Valsmenn mæta Olympiacos frá Grikklandi í úrslitum í næsta mánuði. Til hamingju Valur!! #handbolti
Evrópubikar EHF | Valsmenn mæta CSA Steaua Bucaresti Dregið var í 8-liða úrslit Evrópubikars EHF karla í morgun og voru Valsmenn í pottinum eftir að hafa sigrað lið Metaloplastika frá Serbíu í 16-liða úrslitum síðustu helgi. Valsmenn drógust í morgun gegn stórliði CSA Steaua Bucaresti frá Rúmeníu. Valsmenn hefja leik á útivelli 23. eða 24….
Dómarar | Anton og Jónas dæma á EM 2024 EHF birti í gær nöfn þau 18 dómarapara sem dæma á EM 2024 í janúar sem fram fer í Þýskalandi. Dómaraparið Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson verða meðal dómara á mótinu en þeir hafa dæmt saman á þremur síðustu Evrópumótum. Handbolti.is fjallaði um dómaralistann í…
EHF | Ólafur Stefánsson og Guðjón Valur Sigurðsson í Heiðurshöll EHF Rétt í þessu lauk galakvöldverði EHF þar sem fagnað var 30 ára afmæli Evrópska handknattleikssambandinu í Vínarborg. Af því tilefni ákvað EHF að kynna fyrstu 60 leikmenn sem skarað hafa framúr á handboltavellinum síðustu 30 ár inn í Heiðurshöll EHF. Fyrstu leikmennirnir í heiðurshöllina…
Meistaradeild Evrópu | Gísli Þorgeir sá besti Um helgina var leikið til úrslita í Meistaradeild Evrópu í Köln og til úrslita léku lið Magdeburg og Kielce. Í liði Magdeburg leika þeir Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon. Ómar Ingi hefur verið frá vegna meiðsla og sama má segja um Hauk Þrastarson leikmann Kielce. Gísli…
Evrópukeppni | Tvö lið skráð til leiks í kvennaflokki HSÍ sendi skráningu til EHF í dag vegna Evrópukeppni kvenna. Að þessu sinni verða tvö íslensk lið skráð í keppnina en það eru Valur og ÍBV. Valur er skráði sig til þáttöku í Evrópudeild EHF og ÍBV í EHF Cup. Á síðasta tímabili voru það þrjú…
Evrópubikar kvenna | Ljóst hverjum Valskonur og ÍBV mæta Í dag var dregið í 32-liða úrslitum Evrópukeppni kvenna en Valur og ÍBV voru þar í pottinum eftir góða sigra í síðustu umferð. Valur drógst gegn CB Elche frá Spáni og ÍBV mætir Madeira Andebol SAD frá Portúgal. Valur og ÍBV leika heimaleiki sína 3. eða…
EHF | Valur í B riðli Evrópudeildar karla Í morgun var dregið í riðla í Evrópudeild karla en Valur tekur þátt í riðlakeppninni í ár og voru þeir í þriðja styrkleikaflokki í drættinum. 24 lið voru í pottinum og dregið var í fjóra 6-liða riðla. Valur var dregið í B-riðil keppninnar og eru mótherjar þeirra…
Evrópukeppni | Valur í riðlakeppni Evrópudeildar EHF tilkynnti í dag að Íslands- og bikarmeistarar Vals fengju sæti í Evrópudeildinni í handknattleik karla á næstu leiktíð. Valur fer beint í riðlakeppnina en leikið er heima og heiman og stendur keppnin frá 25. október – 28. febrúar nk. Evrópudeildin er næst sterka deild evrópukeppninnar á eftir Meistaradeildinni,…
Evrópukeppni | Þrjú lið skráð til leiks í Evrópukeppni kvenna HSÍ sendi skráningu til EHF í dag vegna Evrópukeppni kvenna. Að þessu sinni verða þjú íslensk lið skráð í keppnina en það eru Valur, KA/Þór og ÍBV. Á síðasta tímabili voru það sömu þrjú lið sem tóku þátt í Evrópukeppninni, ÍBV náði þeim frábæra árangri…
Evrópukeppni | ÍBV mætir Malaga Dregið var í átta liða úrslita Evrópubikarkeppni kvenna í morgun en ÍBV var meðal liða í pottinum. ÍBV dróst gegn Costa del Sol Malaga frá Spáni en liðið er ríkjandi meistari Evrópubikarkeppninnar. ÍBV leikur fyrri leikinn heima en leikið verður 12. eða 13. febrúar í Vestmannaeyjum og 19. eða 20….
Evrópukeppni | Íslensks lið á faraldsfæti Í dag var dregið í næstu umferð í Evrópukeppnum í höfuðstöðvum EHF í Vínarborg og voru þrjú íslensk lið í pottunum, Haukar í karlaflokki og ÍBV og KA/Þór í kvenna flokki. Í 32 liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna dróst KA/Þór gegn spænska liðinu Club Balonmano Elche en ÍBV heldur aftur…
HSÍ í samtarfi við EHF heldur í annað sinn Mastercoach námskeiðið fyrir þjálfara innan handboltahreyfingarinnar hér heima. EHF Mastercoach er æðsta gráða þjálfaramenntunar í handbolta í Evrópu og munu íslenskir þjálfarar sem lokið hafa EHF Mastercoach koma að námskeiðinu ásamt kennurum frá EHF og Háskólanum í Reykjavík. Til að geta sótt námskeiðið þarf viðkomandi þjálfari…
HSÍ | Bjarki og Gunnar Óli fullgildir EHF dómarar Dómaraparið Bjarki Bóasson og Gunnar Óli Gústafsson dæmdu á EM í Litháen á dögunum og stóðu sig vel. Partur af veru þeirra þar var að klára EHF dómarapróf til að fá fullgildingu sem EHF dómarar. Frammistaða þeirrra á mótinu veitti þeim EHF réttindi til dómgæslu í…
Mótamál | Evrópukeppnir félagsliða 2021-2021 Að loknu keppnistímabili er komið í ljós hvaða lið hafa áunnið sér sæti í Evrópukeppnum félagsliða á næsta keppnistímabili. Karlalið Vals og kvennalið KA/Þórs fá sæti í European League (áður EHF Cup) sem Íslandsmeistarar. Karlalið Hauka, FH og Selfoss og kvennalið Fram, Vals og ÍBV fá sæti í European Cup…
A landsliðs kvenna | Forkeppni HM frestað fram í marsRétt í þessu tilkynnti skrifstofa EHF um frestun á öllum riðlum í forkeppni HM kvenna en stelpurnar okkar áttu að leika í Makedóníu í byrjun desember. Helstu ástæður frestunarinnar eru allar tengdar Covid-19 faraldrinum; flugsamgöngur eru takmarkaðar Evrópu, undirbúningur er erfiður þar sem reglur um æfingar…
Strákarnir okkar léku í kvöld sinn fyrsta leik í undankeppni EM 2022 gegn Litháen, leikurinn fór fram í Laugardalshöll án áhorfenda. Það var ljóst frá fyrstu mínútu að þeir ætluðu sér sigur enda sáu Litháar vart til sólar í leiknum. Vörnin var sterkt í fyrri hálfleik, Hákon Daði Styrmisson naut góðs af því og raðaði…
Strákarnir okkar leika sinn fyrsta leik í undankeppni EM 2022 í kvöld í Laugardalshöll gegn Litháen. Strákarnir okkar hafa ekki komið saman síðan á EM í janúar og er mikil eftirvænting í hópnum fyrir leiknum. Leikskrá leiksins má finna á eftirfarandi slóð: https://www.hsi.is/…/2020/11/hsi-leikskra_finale.pdf Leikurinn hefst kl. 19:45 og verður hann í beinni útsendingu á RÚV…
Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari hefur valið þá sextán leikmenn sem spila í kvöld gegn Litháen. Óskar Ólafsson leikmaður Drammen í Noregi hvílir að þessu sinni. Hópur Íslands er því þannig skipaður: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson Haukar 229/13 Viktor Gísli Hallgrímsson GOG Håndbold 17/0 Vinstra horn: Orri Freyr Þorkelsson Haukar 0/0 Hákon Daði Styrmisson ÍBV 5/15 Vinstri…
Sigvaldi Guðjónsson hefur dregið sig út landsliðshópnum fyrir leikinn gegn Litháum, Sigvaldi er kominn í sóttkví eftir að smit greindist hjá liði hans, Vive Kielce í Póllandi. Í stað Sigvalda kemur Arnór Þór Gunnarsson (Bergischer HV) aftur til liðs við hópinn. Arnór kemur til landsins á þriðjudag og verður klár í slaginn gegn Litháum daginn…
Guðmundur Guðmundsson hefur kallað Orra Frey Þorkelsson (Haukar) inn í landsliðshópinn í stað Bjarka Má Elíssonar (Lemgo), sem er forfallaður, fyrir leik strákanna okkar gegn Litáen. Leikurinn gegn Litáen fer fram miðvikudaginn 4. nóvember í Laugardalshöll, áhorfendur verða ekki leyfðir en RÚV verður með beina útsendingu frá leiknum.
Þar sem Kristján Örn Kristjánsson á í hættu að lenda í sóttkví eftir tveir leikmenn AIX Pauc greindust með Covid-19 hefur verið ákveðið að kalla Óðinn Þór Ríkharðsson (TTH Holstebro) inn í leikmannahóp íslenska liðsins í hans stað fyrir leikinn gegn Litháum á miðvikudaginn. Leikurinn gegn Litháen fer fram miðvikudaginn 4. nóvember í Laugardalshöll, áhorfendur…
Oddur Grétarsson á ekki heimangengt af persónulegum ástæðum að þessu sinni og hefur Guðmundur Guðmundsson kallað Hákon Daða Styrmisson leikmann ÍBV inn í hópinn.Íslenski hópurinn kemur saman í Reykjavík næstu helgi og æfir liðið á mánudag og þriðjudag. Leikurinn gegn Litháen fer fram miðvikudaginn 4. nóvember í Laugardalshöll, áhorfendur verða ekki leyfðir en RÚV verður…
Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari hefur gert tvær breytingar á leikmannahópi Íslands sem mætir Litháen í Laugardalshöll 4. nóvember nk. Ólafur Guðmundsson hefur dregið sig úr hópnum vegna meiðsla og Arnór Þór Gunnarsson á ekki heimangengt af persónulegum ástæðum. Í stað þeirra koma í hópinn Magnús Óli Magnússon (Valur) og Kristján Örn Kristjánsson (AIX Pauc). Íslenski hópurinn…
EHF hefur tekið ákvörðun um að fresta leik Íslands og Ísrael í undankeppni Evrópukeppninnar 2022 að beiðni ísraelska handknattleikssambandsins, ekki hefur verið fundin ný dagsetning fyrir leikinn. Samkvæmt tölvupósti sem barst í morgun frá EHF er þessi ákvörðun tekin vegna Covid-19 faraldursins, Ísrael eigi erfitt með að koma hingað til lands vegna ferðatakmarkanna og hættu…
Í morgun var dregið í 3. umferð Evrópubikarkeppni EHF en KA/Þór var í pottinum. Þetta er í fyrsta skipti sem liðið tekur þátt í Evrópukeppni í handbolta. KA/Þór dróst á móti Jomi Salerno frá Ítalíu, áætlað er að KA/Þór leiki útileikinn í Salerno 14. eða 15. nóvember nk. og heimaleikinn viku síðar. Þess má geta…
HSÍ samið við Rúnar Sigtryggsson um að taka við þjálfun U-16 ára landsliðs karla.
HSÍ samið við Rúnar Sigtryggsson um að taka við þjálfun U-16 ára landsliðs karla.
HSÍ samið við Rúnar Sigtryggsson um að taka við þjálfun U-16 ára landsliðs karla.
HSÍ samið við Rúnar Sigtryggsson um að taka við þjálfun U-16 ára landsliðs karla.
Í lok ágúst fer fram fyrsta umferð nýrrar Evrópudeildar EHF og eru Valsmenn skráðir til leiks en dragið verður í keppninni 28. júlí nk.