
Evrópubikar kvenna | Ljóst hverjum Valskonur og ÍBV mæta Í dag var dregið í 32-liða úrslitum Evrópukeppni kvenna en Valur og ÍBV voru þar í pottinum eftir góða sigra í síðustu umferð. Valur drógst gegn CB Elche frá Spáni og ÍBV mætir Madeira Andebol SAD frá Portúgal. Valur og ÍBV leika heimaleiki sína 3. eða…