
Haukar urðu í dag Íslandsmeistarar 3.flokks kvenna eftir sigur á Val 29-23.Staðan í hálfleik var staðan 12-9 Haukum í vil. Maður leiksins var valin Elín Klara Þorkelsdóttir leikmaður Hauka en hún skoraði 10 mörk í leiknum.
Haukar urðu í dag Íslandsmeistarar 3.flokks kvenna eftir sigur á Val 29-23.Staðan í hálfleik var staðan 12-9 Haukum í vil. Maður leiksins var valin Elín Klara Þorkelsdóttir leikmaður Hauka en hún skoraði 10 mörk í leiknum.
Haukar urðu í dag Íslandsmeistarar 4.flokks karla eldri eftir sigur á ÍR 31-30 í enn einum æsispennandi úrslitaleik í Úlfarsársdalum. Staðan í hálfleik var staðan 13-11 ÍR í vil. Maður leiksins var valin Freyr Aronsson leikmaður Hauka en hann skoraði 12 mörk í leiknum.
KA/Þór varð í dag Íslandsmeistarar 4.flokks kvenna eftir sigur á Val 28-26 í æsispennandi framlengdum leik. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 22-22 og í hálfleik var staðan 13-11 KA/Þór í vil. Maður leiksins var valin Bergrós Ásta Guðmundsdóttir leikmaður KA/Þór en hún skoraði 14 mörk í leiknum.
Valur varð í dag Íslandsmeistarar 4.flokks karla yngri eftir sigur á FH 25-24 í æsispennandi leik í Úlfarsárdal þar sem úrslitadagur yngri flokka fer fram. Staðan í hálfleik var 15-13 Val í vil. Maður leiksins var valinn Gunnar Róbertsson, leikmaður Vals, en hann átti stórleik og skoraði 10 mörk.
Úrskurður aganefndar 16. maí 2023 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Úrskurður aganefndar 12. maí 2023 Eftirtalið mál lá fyrir og var tekið til úrskurðar: Igor Kopyshynskyi leikmaður Aftureldingar hlaut útilokun vegna mjög grófrar ódrengilegrar hegðunar í leik Aftureldingar og Hauka í úrslitakeppni Olís deildar karla þann 11. maí 2023. Í agaskýrslu dómara sem liggur frammi fyrir aganefnd, kemur fram að við skoðun á framangreindu atviki…
Úrskurður aganefndar 05. maí 2023 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Jón Bjarni Ólafsson leikmaður FH hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik FH og ÍBV í úrslitakeppni Olís deildar karla þann 04.05.2023. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 a). Með tilvísun til 10. gr. reglugerðar HSÍ um…
Úrskurður aganefndar 19. apríl 2023 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Jón Einar Pétursson leikmaður Víðis hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Víðis og Fjölnir U í 2. deild karla þann 18.04.2023. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 a). Með tilvísun til 10. gr. reglugerðar HSÍ um…
Úrskurður aganefndar 16. apríl 2023 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Úrskurður aganefndar 11. apríl 2023 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Ívar Logi Styrmisson leikmaður Fram hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik KA og Fram í Olís deild karla þann 05.04.2023. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 b). Með tilvísun til 10. gr. reglugerðar HSÍ um agamál…
Úrskurður aganefndar 04. apríl 2023 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Úrskurður aganefndar 29. mars 2023 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Stefán Rafn Sigurmannsson leikmaður Hauka hlaut tvær útilokanir með skýrslu vegna mjög grófrar ódrengilegrar hegðunar eftir leik Hauka og Gróttu í Olís deild karla þann 23.03.2023. Dómarar meta að brotin falli undir reglu 8:10 a). Á síðasta fundi aganefndar var málinu…
Úrskurður aganefndar 28. mars 2023 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Stefán Rafn Sigurmannsson leikmaður Hauka hlaut tvær útilokanir með skýrslu vegna mjög grófrar ódrengilegrar hegðunar eftir leik Hauka og Gróttu í Olís deild karla þann 23.11.2022. Dómarar meta að brotin falli undir reglu 8:10 a). Aganefnd telur brot leikmannsins mögulega verðskulda…
Úrskurður aganefndar 21. mars 2023 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Arnar Þór Sæþórsson.
Úrskurður aganefndar 14. mars 2023 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Úrskurður aganefndar 07. mars 2023 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Atli Ævar Ingólfsson leikmaður Selfoss hlaut útilokun með skýrslu vegna mjög grófrar ódrengilegrar hegðunar í leik Selfoss og ÍR í Olís deild karla þann 03.03.2023. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:10 a). Með tilvísun í 10. gr. reglugerðar HSÍ…
Úrskurður aganefndar 28. febrúar 2023 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Þann 21. febrúar 2023 barst aganefnd erindi frá framkvæmdastjóra HSÍ vegna ummæla Jónatans Magnússonar, þjálfara KA, í viðtali í kjölfar leiks KA og Aftureldingar í Poweraid bikar karla er fram fór þann 15. febrúar 2023. Viðtalið birtist á RÚV strax eftir…
Úrskurður aganefndar 21. febrúar 2023 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Ólöf María Stefánsdóttir leikmaður ÍBV hlaut útilokun með skýrslu vegna gáleysislegrar aðgerðar í leik ÍBV og Selfoss í Olís deild kvenna þann 17.02.2023. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:6 a). Í agaskýrslu frá dómurum kemur fram að við endurmat…
Úrskurður aganefndar 14. febrúar 2023 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Leandra Náttsól Solvamoser leikmaður HK hlaut útilokun með skýrslu vegna gáleysislegrar aðgerðar í leik Selfoss og HK í Poweraid bikar kvenna 07.02.2023. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:6 a). Með tilvísun í 10. gr. reglugerðar HSÍ um agamál er…
Úrskurður aganefndar 07. febrúar 2023 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Daníel Stefán Reynisson leikmaður Fram U hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Hauka U og Fram U í Grill 66 deild karla þann 03.02.2023. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 b). Með tilvísun til 10. gr….
Úrskurður aganefndar 31. janúar 2023 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Halldór Ingi Óskarsson leikmaður Víkings hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Víkings og Vals U í Grill 66 deild karla þann 20.01.2023. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 a). Með tilvísun til 10. gr. reglugerðar HSÍ…
Úrskurður aganefndar 17. janúar 2023 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Embla Steinþórsdóttir leikmaður HK hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik HK og Hauka í Olís deild kvenna þann 10.01.2023. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 a). Með tilvísun til 10. gr. reglugerðar HSÍ um agamál er…
Úrskurður aganefndar 10. janúar 2023 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Þann 20. desember 2022 barst aganefnd skýrsla frá dómurum leiks Kórdrengja og Harðar í Bikarkeppni karla, er fram fór þann 16. desember 2022. Í skýrslunni greinir að við lok fyrri hálfleiks hafi áhorfandi á vegum Harðar nálgast dómara leiksins við ritaraborð…
Miðasala á leiki Íslands á HM hefur gengið vonum framar og nú er svo komið að allir þeir miðar sem HSÍ hafði yfir að ráða eru uppseldir, hvort sem er á riðlakeppnina í Kristianstad eða milliriðilinn í Gautaborg. Hins vegar er ennþá hægt að kaupa miða á heimasíðu mótshaldara, https://handball23.com/tickets-sweden/ 12. janúar Ísland – Portúgal…
Úrskurður aganefndar 20. desember 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Maria Jovanovich leikmaður ÍBV hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik ÍBV og KA/Þór í Bikarkeppni kvenna þann 16.12.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 b). Með tilvísun til 10. gr. reglugerðar HSÍ um agamál er það…
Úrskurður aganefndar 13. desember 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Vals hlaut útilokun með skýrslu vegna mjög grófrar ódrengilegrar hegðunar í leik Aftureldingar og Vals í Olís deild karla þann 9.12.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:10 a). Með tilvísun í 10. gr. reglugerðar HSÍ…
Úrskurður aganefndar 06. desember 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Árni Ísleifsson leikmaður Selfoss U hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Þórs og Selfoss U í Grill 66 deild karla þann 2.12.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 c). Með tilvísun til 10. gr. reglugerðar HSÍ…
Úrskurður aganefndar 23. nóvember 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Stefán Scheving Th. Guðmundsson leikmaður Aftureldingar U hlaut útilokun með skýrslu vegna mjög grófrar ódrengilegrar hegðunar í leik Aftureldingar U og HK U í 2. deild karla þann 15.11.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:10 a). Málinu var frestað…
Úrskurður aganefndar 22. nóvember 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Ágúst Atli Björgvinsson leikmaður Aftureldingar U hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Aftureldingar U og HK U í 2. deild karla þann 15.11.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 b). Með tilvísun til 10. gr. reglugerðar…
Úrskurður aganefndar 15. nóvember 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Leonharð Þorgeir Harðarson leikmaður FH hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik KA og FH í Olís deild karla þann 13.11.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 b). Með tilvísun til 10. gr. reglugerðar HSÍ um agamál…
Úrskurður aganefndar 8. nóvember 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Halldór Ingi Óskarsson leikmaður Víkings hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Víkings og Fram U í Grill 66 deild karla þann 4.11.2022. Við nánari athugun er það mat dómara að ákvörðunin hafi verið röng og hafa þeir því…
Úrskurður aganefndar 1. nóvember 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Ihor Kopyshynskyi leikmaður Aftureldingar hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Harðar og Aftureldingar í Olísdeild karla þann 30.10.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 a). Með tilvísun til 10. gr. reglugerðar HSÍ um agamál er það…
Úrskurður aganefndar 25. október 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Jón Bjarni Ólafsson leikmaður FH hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik FH og Hauka í Olísdeild karla þann 20.10.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 c). Með tilvísun til 10. gr. reglugerðar HSÍ um agamál er…
Úrskurður aganefndar 18. október 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Arnbjörg Bertha Kristjánsdóttir leikmaður Fram U hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Fram U og Aftureldingar í Grill 66 deild kvenna þann 15.10.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 a). Með tilvísun í 10. grein reglugerðar HSÍ…
Úrskurður aganefndar 12. október 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Hörður Flóki Ólafsson starfsmaður Þórs hlaut útilokun með skýrslu vegna mjög grófrar ódrengilegrar hegðunar í leik Þórs og Fram U í Grill 66 deild karla þann 08.10.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:10 a). Málinu var frestað á fundi aganefndar…
Úrskurður aganefndar 11. október 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Ísak Óli Eggertsson leikmaður KA U hlaut útilokun með skýrslu vegna mjög grófrar ódrengilegrar hegðunar í leik HK og KA U í Grill 66 deild karla þann 07.10.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:10 c). Með tilvísun í 10. gr….
Úrskurður aganefndar 04. október 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: 1. Þorsteinn Gauti Hjálmarsson leikmaður Fram hlaut útilokun með skýrslu vegna grófrar ódrengilegrar hegðunar í leik FH og Fram í Olís deildar karla þann 29.09.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:9 e). Með tilvísun í 10. grein reglugerðar HSÍ um…
Aganefnd HSÍ | Úrskurður 27.09. ’22 Úrskurður aganefndar 27. september 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Luka Vukicevic leikmaður Fram hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Fram og Aftureldingar í Olís deildar karla þann 22.09.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 b). Með tilvísun í 10. grein…
Aganefnd HSÍ | Úrskurður 20.09. ’22 Úrskurður aganefndar 20. september 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Sveinn Brynjar Agnarsson leikmaður ÍR hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik ÍR og Hauka í Olís deildar karla þann 15.09.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 b). Með tilvísun í 10….
Aganefnd HSÍ | Úrskurður 13.09. ’22 Úrskurður aganefndar 13. september 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Viktor Sigurðsson leikmaður ÍR hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Gróttu og ÍR í Olís deildar karla þann 08.09.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 a). Með tilvísun í 10. grein…
U-20 karla | Jafntefli gegn Svíum U-20 ára landslið karla tryggði sér í kvöld jafntefli gegn Svíum í fyrsta leik liðsins á Opna Norðurlandamótinu en leikið er í Hamri í Noregi. Strákarnir okkar voru undir 35-31 þegar um 8 mínútur voru eftir af leiknum en með frábærum lokakafla tryggði Þorsteinn Leó Gunnarsson liðinu jafntefli 35-35…
U-20 karla | Leikið í Noregi U20 ára landslið karla hélt í gær til Noregs þar sem liðið tekur þátt í Opna Norðurlandamótinu ásamt Dönum, Norðmönnum og Svíum. Fyrsti leikur liðsins verður á morgun, þriðjudag, þegar liðið mætir Svíum og hefst leikurinn kl.18.00 að íslenskum tíma. Hægt er að finna streynmi frá leikjunum hér að…
Mótamál | Frumdrög Mótanefnd HSÍ hefur gefið út frumdrög af meistaraflokki fyrir næsta keppnistímabil. Leikjaplönin má finna á slóðunum hér að neðan. Olís deild karla Stöðutafla – HSÍ (hsi.is) Olís deild kvenna Stöðutafla – HSÍ (hsi.is) Grill 66 deild karla Stöðutafla – HSÍ (hsi.is) Grill 66 deild kvenna Stöðutafla – HSÍ (hsi.is)
U-16 karla | Annar sigur gegn Færeyjum U-16 ára landslið karla sigraði í dag Færeyjar öðru sinni í vináttulandsleik en leikið var í Höllinni á Hálsi í Þórshöfn. Lokatölur urðu 25-22 Íslandi í vil en Ísland leiddi í hálfleik 12-11. Færeyjar mættu virkilega öflugir til leiks og leiddu megnið af fyrri hálfleik en góðri endurkomu…
U-16 karla | Sigur gegn Færeyjum U-16 ára landslið karla sigraði í dag Færeyjar 34-21 eftir að staðan í hálfleik var 17-10 í fyrri vináttulandsleik liðanna en leikið var í Færeyjum. Leikurinn var jafn til að byrja með meðan liðið var að hrista af sér skrekkinn enda fyrsti landsleikur strákanna. Eftir um 10 mínútna leik…
U-16 karla | Leikið gegn Færeyjum í dag Strákarnir okkar í U-16 ára landsliði karla mæta í dag Færeyjum í vináttulandsleik en leikirnir eru hluti af samstarfi Íslands og Færeyja í yngri landsliðum. Leikið verður í Höllinni á Hálsi í Færeyjum og hefst leikurinn kl.14.00 að íslenskum tíma. Hægt er að nálgast streymi frá leiknum…
Íslensku stelpurnar í 18 ára landsliði kvenna unnu góðan sigur á Færeyjum. Stelpurnar tóku frumkvæðið strax í byrjun og leiddu leikinn til að byrja með en þegar leið á hálfleikinn jafnaðist leikurinn, staðan í hálfleik var 17-17. Færeyjar byrjaði seinni hálfleikinn betur og náði mest 4 marka forustu. Íslensku stelpurnar náðu að jafna þegar leið…
U-16 kvenna | Sigur gegn Færeyjum Íslensku stelpurnar í 16 ára landsliði kvenna unnu góðan sigur á Færeyjum í fyrsta leik helgarinnar. Stelpurnar tóku frumkvæðið strax í byrjun og leiddu allan fyrri hálfleikin, staðan í hálfleik var 17-13 fyrir Íslandi. Í seinni hálfleik náðu færenska liðið að saxa á forskotið og var seinni hálfleikurinn jafn…
Aganefnd HSÍ | Úrskurður 30.05. ’22 Úrskurður aganefndar 30. maí 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Stella Sigurðardóttir leikmaður Fram hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Vals og Fram í úrslitakeppni Olís deildar kvenna þann 29.05.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 a). Með tilvísun í 10….
Olísdeild karla | Valur Íslandsmeistari Valur varð í dag Íslandsmeistari í Olís deild karla eftir sigur á ÍBV 31-30 í fjórða leik liðanna sem fram fór fyrir fullu húsi í Vestmannaeyjum. Valur vann því einvígið 3-1. Mikilvægasti leikmaður úrslitakeppninnar var valinn Stiven Tobar Valencia úr Vals en hann átti enn einn stórleikinn í dag. Við…