
Stelpunar okkar leika þriðja og síðasta leik sinn í kvöld í F-riðli þegar þær mæta Þýskalandi kl.19:30. Sigurvegarinn í viðureigninni fer áfram í milliriðil sem fer fram í Vínarborg. Það er því mikið undir í leik kvöldsins. Íslenska liðið hefur undirbúið sig vel í gær og í dag og andinn og stemningin innan hópsins virkilega…