
A landslið kvenna | Jafntefli gegn Slóveníu Stelpurnar okkar léku síðari leik sinn gegn Slóveníu í umspili um laust sæti á HM á Spáni. Eftir 10 marka tap í fyrri leik liðanna voru líkurnar ekki með okkar stúlkum en þær létu það ekki hafa nein áhrif á sig og börðust til seinasta manns. Varnir beggja…