
U-18 karla | Silfur á Sparkassen Cup U-18 ára landslið karla lék tvo leiki á Sparkassen Cup í dag, fyrst í undanúrslitum gegn Slóvenum og svo í kvöld í úrslitum gegn Þjóðverjum. Í fyrri leiknum gegn Slóvenum var jafnt á með liðunum fyrstu mínúturnar en eftir því sem leið á leikinn náðu Slóvenar yfirhöndinni og…