
Yngri landslið kvenna | EHF staðfestir þátttöku á EM yngri landsliða Evrópska handknattleikssambandið tilkynnti í dag hvaða þjóðir taka þátt í lokamótum Evrópumóts U-19 og U-17 ára landsliða kvenna næsta sumar (EHF EURO). Rússland missti þátttkurétt sinn á mótunum vegna stríðsátaka í Úkraínu og eftir frábæran árangur sl. sumar fékk Ísland sæti Rússlands. Þetta verður…