Í gær var dregið í riðlakeppni undankeppni EM 2022 sem fram í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar 2022.. Strákarnir okkar voru í fyrsta styrkleikaflokki í dag og drógust þeir gegn Portúgal úr 2. styrkleikaflokki, Litáen úr 3. styrkleikaflokki og Ísrael úr 4. styrkleikaflokki.

Undankeppnin hefst 4. og 5. Nóvember nk. og líkur henni 2. maí á næsta ári.

Riðlarnir í undankeppni EM 2022 eru eftirfarandi:

Riðill 1
Frakkland
Serbía
Belgía
Grikkland

Riðill 2
Þýskaland
Austurríki
Bosnía
Eistland

Riðill 3
Tékkland
Rússland
Úkraína
Færeyjar

Riðill 4
Ísland
Portúgal
Litáen
Ísrael

Riðill 5
Slóvenía
Holland
Pólland
Tyrkland

Riðill 6
Noregur
Hv.Rússland
Lettland
Ítalía

Riðill 7
Danmörk
N-Makedónía
Sviss
Finnland

Riðill 8
Svíþjóð
Svartfjallaland
Rúmenía
Kósóvó