Í dag verður dregið í riðla undankeppni EM 2020 sem fram fer í Ungverjalandi og Slóvakíu og hefst drátturinn kl. 15:00 að íslenskum tíma. Strákarnir okkar eru í efsta styrkleikaflokki en fyrstu leikir undankeppninnar fara fram í nóvember nk. 

Styrkleikaflokkar EHF eru eftirfarandi fyrir dráttinn í dag:

1. styrkleikaflokkur:

Noregur, Svíþjóð, Danmörk, Þýskaland, Frakkland, Slóvenía, Tékkland og Ísland

2. styrkleikaflokkur:

Austurríki, Hvíta Rússland, Portúgal, Norður Makedónía, Serbía, Rússland, Svartfjallaland og Holland.

3. styrkleikaflokkur:

Sviss, Litáen, Rúmenía, Bosnía, Úkraína, Lettland, Pólland og Belgía.

4. styrkleikaflokkur:

Finnland, Ítalía, Tyrkland, Ísrael, Eistland, Grikkland, Kósovó og Færeyjar. 

Hægt verður að fylgjast með drættinum í beinni útsendingu með því að smella
hér.


View this post on Instagram

Í dag verður dregið í riðla undankeppni EM 2020 sem fram fer í Ungverjalandi og Slóvakíu og hefst drátturinn kl. 15:00 að íslenskum tíma. Strákarnir okkar eru í efsta styrkleikjaflokki en fyrstu leikir undankeppninnar fara fram í nóvember nk. Styrkleikjaflokkar EHF eru eftirfarandi fyrir dráttinn í dag: 1. styrkleikaflokkur: Noregur, Svíþjóð, Danmörk, Þýskaland, Frakkland, Slóvenía, Tékkland og Ísland 2. styrkleikaflokkur: Austurríki, Hvíta Rússland, Portúgal, Norður Makedónía, Serbía, Rússland, Svartfjallaland og Holland. 3. styrkleikaflokkur: Sviss, Litáen, Rúmenía, Bosnía, Úkraína, Lettland, Pólland og Belgía. 4. styrkleikaflokkur: Finnland, Ítalía, Tyrkland, Ísrael, Eistland, Grikkland, Kósovó og Færeyjar. Hægt verður að fylgjast með drættinum í beinni útsendingu á slóðinni hér að neðan: https://www.youtube.com/watch?v=rPTH6qs8MtI&feature=emb_title #strákarnirokkar #handbolti #ehfeuro2022

A post shared by
Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on