
U-20 karla | Stórsigur í fyrsta leik U-20 ára landslið karla lék í morgun fyrsta leik sinn á Evrópumóti U-20 ára liða þegar að lið mætti Úkraínu í Tri Lilije höllinni í Lasko í Slóveníu. Strákarnir mættu heldur betur klárir í slaginn en þeir skoruðu fyrstu 2 mörk leiksins og lítu ekkert um öxl en…