
HSÍ og félagsmálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason fyrir hönd félagsmálaráðuneytisins skrifuðu í vikunni undir samning sem felur það í sér að ráðneytið styrkir Breytum leiknum átaki HSÍ. HSÍ fór af stað með átakið Breytum leiknum í upphafi leiktíðar með það að markmiði að breyta gömlum og úreldum viðhorfum innan íþróttahreyfingarinnar gagnvart ungum stúlkum. Markmið HSÍ felur…