
Handknattleikssamband Íslands og Samskip hafa endurnýjað samstarfssamning sín á milli. Samskip hefur verið bakhjarl HSÍ frá 1998 og fagnar HSÍ því að endurnýja samstarfssamning sinn við Samskip. „Samskip hefur verið öflugur samstarfsaðili HSi og stutt vel við íslenskan handknattleik í áratugi. Það er því mikið fagnaðar efni að endurnýja samstarfssamning HSÍ við Samskip en samstarfið…