
2. deild karla Í vikunni fór fram fundur um málefni 2. deildar karla. Undanfarin ár hafa fjölmörg lið tekið þátt í keppninni og miðað við núverandi skráningar má búast við að um 11 lið verði í deildinni í vetur. Leikjafjöldi hvers liðs verður um 20 leikir og er stefnt að því að leikjaniðurröðun verði tilbúin…