
U18 kvenna | Uppgjör eftir HM í Skopje Líkt og áður hefur verið fjallað um enduðu stelpurnar okkar í 18-ára landsliði kvenna í áttunda sæti á HM í Skopje. Sögulegur árangur hjá íslensku kvennalandsliði. Stelpurnar spiluðu mótið af miklum krafti og nú að mótinu loknu er vel við hæfi að skoða ýmsa tölfræði yfir gengi…