
Í kvöld mætast Ísland og Slóvenía í síðari leik liðanna í umspili um laust sæti á HM en leikurinn fer fram á Ásvöllum í Hafnarfirði. Stelpurnar okkar töpuðu fyrri leiknum ytra með 10 marka mun, 24-14 en þær hafa ekki lagt árar í bát og ætla sér sigur í kvöld. Ein breyting verður á 16…