
Yngri landslið | Æfingavika yngri landsliða kvenna Þessa dagana eru öll okkar landslið kvennamegin, við æfingar. Metnaðurinn er mikill í starfinu, en um 100 stelpur voru valdar í verkefnið og eru nú við æfingar hjá sínum landsliðum. Það er óhætt að segja að uppgangurinn og áhuginn sé mikill og efniviðurinn svo sannarlega til staðar. Stelpurnar…