
Skólamót HSÍ | Frábær úrslitadagur að baki Úrslit Skólamóts HSÍ fór fram í dag, fimmtudaginn 14.nóvember, í Safamýri. Eftir undankeppni Skólamótsins höfðu 14 lið unnu sér þátttökurétt á úrslitadeginum í 5.bekk og 17 lið í 6.bekk. Baráttan skein af keppendum en mótið einkenndist þó af gleði og skemmtun. Afar gaman var að sjá fjölda áhorfenda,…