Yngri landslið | Æfingahópur U-15 ára kvenna Hildur Þorgeirsdóttir og Sigríður Unnur Jónsdóttir hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga dagana 31. maí – 2. júní 2024. Allar æfingar liðsins fara fram á höfuðborgarsvæðinu, æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum. Nánari upplýsingar veita þjálfarar liðsins. Þjálfarar:Hildur ÞorgeirsdóttirSigríður Unnur Jónsdóttir Leikmannahópur:Alba Mist Gunnarsdóttir, ValurAndrea Líf…
Hæfileikamótun HSÍ | Æfingar 24. – 26. maí 2024 Valin hefur verið úrtakshópur fyrir Hæfileikamótun HSÍ sem fram fer dagana 24.-26.maí. Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu og verður ítarleg dagskrá birt á sportabler. Nánari upplýsingar veitir Jón Gunnlaugur Viggósson í gegnum gulli@hsi.is. Drengir:Alexander Jökull Hjaltarson, FjölnirAlexander Sigurðsson, FramAlexander Þórðarson, SelfossBjarni Rúnar Jónsson, Þór AkureyriBjartur Fritz…
Yngri flokkar | Afturelding Íslandsmeistari 3. fl. karla Afturelding varð í dag Íslandsmeistari 3. flokks karla eftir 31 -30 sigur gegn Haukum, í hálfleik var staðan 17 – 15 Haukum í vil. Mikilvægasti leikmaður leiksins var valinn Ævar Smári Gunnarsson leikmaður Aftureldingar. Til hamingju Afturelding!!
Yngri flokkar | Valur Íslandsmeistari 4. fl. karla Valur varð í dag Íslandsmeistari 4.flokks karla eftir 26 -24 sigur gegn FH, í hálfleik var staðan 14 – 13 Valsmönnum í vil. Mikilvægasti leikmaður leiksinms var valinn Gunnar Róbertsson leikmaður Vals. Til hamingju Valur!!
Yngri flokkar | Valur Íslandsmeistari 4. fl. kvenna Valur varð í dag Íslandsmeistari 4.flokks kvenna eftir 33-25 sigur gegn ÍBV, í hálfleik var staðan 15-10 Valstúlkum í vil. Mikilvægasti leikmaður leiksins var valin Hrafnhildur Markúsdóttir leikmaður Vals. Til hamingju Valur!
Yngri flokkar | Úrslitadagur yngri flokka 19. maí Sunnudaginn 19. maí fara fram úrslitaleikir yngri flokka í Kórnum. Hér leiða saman hesta sína landsliðsmenn- og konur framtíðarinnar og má ganga að góðri skemmtun vísri. Unglingaráð handknattleiksdeildar HK hefur veg og vanda að mótahaldi í ár og verður hvergi slegið slöku við. Leikjaplan dagsins er eftirfarandi:…
Yngri flokkar | Fram deildarmeistari Fram eru deildarmeistarar 3. kvenna. Til hamingju Fram!
Yngri flokkar | FH eru deildarmeistarar 4. ka. 1. deild. Til hamingju FH!
Powerade bikarinn | Handboltaveislan hefst á morgun Úrslitahelgi Powerade bikarsins hefst á morgun og stendur handboltaveislan fram á sunnudag í Laugardalshöllinni. Samtals verða spilaðir 18 handboltaleikir á úrslitahelginni frá 6. flokki upp í meistaraflokk. Miðvikudagur | Undanúrslit Powerade bikarsÍBV – Haukar kl. 18:00Stjarnan – Valur kl. 20:15 Fimmtudagur | Undanúrslit Powerade bikarsÍR – Valur kl….
Markvarðaþjálfun HSÍ | Æfing næsta sunnudag Næsta markvarðaæfing á vegum HSÍ verður á sunnudaginn 25. febrúar. Við höldum áfram að vinna með 9m skotin. Sem fyrr verðum við í Víkinni frá klukkan 11:30-12:30. Hafa með sér vatnsbrúsa og sippuband ef það er til. Sjáumst sem flest! Bestu kveðjur, Markvarðateymi HSÍ
Hæfileikamótun HSÍ | Yfir 100 krakkar æfðu saman Hæfileikamótun HSÍ fór fram síðustu helgi í Kaplakrika og voru yfir 100 krakkar frá öllum aðildarfélögum HSÍ boðið að þessu sinni. Æfði hver hópur fjórum sinnum yfir helgina undir stjórn Andra Sigfússonar, landsliðsþjálfara U-16 karla sem fékk með sér vaska sveit aðstoðarþjálfara. Um helgina var lögð áhersla…
Powerade bikarinn | Undanúrslit yngri flokka Dregið var í dag til undanúrslita Powerade bikars yngri flokka og þurfa viðureignirnar að fara fram fyrir mánudaginn 4. mars. 4. fl. ka.Haukar – ValurAfturelding – ÍBV 4. fl. kv.Haukar – StjarnanÍBV – Valur 3. fl. ka.Fram – ÍRKA – HK 3. fl. kv.Fram – GróttaValur – Stjarnan Úrslitahelgi…
Markverðir | Síðasta æfing fyrir jól á sunnudaginn Gaman að segja frá því að markvarðaæfingar HSÍ hafa verið að slá í gegn hjá ungum og efnilegum markvörðum félaga landsins. Síðasta sunnudag mættu 42 markverðir á æfinguna auk fjölda foreldra sem horfðu á. Næstkomandi sunnudag, 26. nóvember verður síðasta opna æfingin fyrir alla fyrir jól. Næstu…
Powerade bikarinn | Dregið í 16-liða úrslit yngri flokka Fyrr í dag var dregið í 16-liða úrslit Poweradebikars yngri flokka og þurfa eftirfarandi viðureignir að spilast eigi síðar en 15. desember nk. 4. fl. kvennaHaukar – Stjarnan 2Fjölnir/Fylkir – FramAfturelding – GróttaÍBV – HK 2Selfoss – HK 1Víkingur – ÍRFH – Stjarnan Valur, bikarmeistari situr…
Markvarðaþjálfun | Æfingar í Víkinni hefjast á sunnudaginn Sunnudaginn 29. október verður fyrsta markvarðaæfing vetrarins haldin á vegum HSÍ. Þemað að þessu sinni er 6m skot. Æfingarnar í vetur verða í Víkinni klukkan 11:30-12:30 og eru öllum opnar. Í vetur verður fyrirkomulagið með svipuðum hætti og síðstu ár, unnið í þemum með blöndu af æfingum…
Hæfileikamótun HSÍ | 108 iðkendur frá 18 félögum Fyrsta Hæfileikamótun HSÍ fyrir tímabilið 2023-2024 fór fram um nýliðna helgi. 108 iðkendur fengu boð um að mæta á æfingarnar, 57 drengir úr 17 félögum og 51 stúlka úr 13 félögum. Fjórar æfingar voru á hvorn hóp um helgina en æfingarnar fóru fram í Kaplakrika. Markmið Hæfileikamótunar…
Powerade bikarinn | Dregið í 32 liða úrslit 4. fl. ka. Dregið var til 32 liða úrslita Powerade bikarsins yngri flokka í morgun en eingöngu var dregið í 4. flokki karla. Eftirtalin lið í 4. fl. karla voru skráð í Powerade bikarinn í ár Afturelding 1, Afturelding 2, FH, Fjölnir/Fylkir, Fram, Grótta, Haukar, HK, Hörður,…
Útbreiðsla | Handboltaæfingarnar falla niður í eitt ár HSÍ bárust þær fréttir í gær frá Akranesi að vegna óumflýgjanlegra aðstæðana í mannvirkjamálum þar þarf að hætta við allar fyrirhugaðar handboltaæfingar út þetta tímabil. Æfingarnar áttu að byrja á morgun föstudag en falla því niður fram á næsta tímabil.
Útbreiðsla | Handboltaæfingar á Akranesi Handboltaæfingarnar HSÍ og ÍA á Akranesi hefjast föstudaginn 22. sept. nk. Æfingarnar eru í boði fyrir 1. – 4. bekk og ekkert æfingargjald verður rukkað til áramóta. Æft verður að Jaðarsbökkun á þriðjudögum kl. 18:30 og á föstudögum kl. 17:30, yfirþjálfari er Ingvar Örn Ákason. Öll börn velkomin.
Handboltaskóli HSÍ | Yfir 100 krakkar tóku þátt Handboltaskóli HSÍ fór fram í 28. skiptið um nýliðna helgi í Kaplakrika í Hafnarfirði. Yfir 100 stúlkur og drengir fædd 2010 tóku þátt í þetta skiptið en tilnefningar voru, eins og undanfarin ár, í höndum aðildarfélaga HSÍ. Auk fyrirlestra og hádegisverðar í boði HSÍ, æfðu krakkarnir fjórum…
Fram varð í dag Íslandsmeistarar 3.flokks karla eftir sigur á Haukum 40-35. Staðan í hálfleik var staðan 20-19 Fram í vil. Maður leiksins var valinn Reynir Þór Stefánsson leikmaður Fram en hann skoraði 10 mörk í leiknum.
Haukar urðu í dag Íslandsmeistarar 3.flokks kvenna eftir sigur á Val 29-23.Staðan í hálfleik var staðan 12-9 Haukum í vil. Maður leiksins var valin Elín Klara Þorkelsdóttir leikmaður Hauka en hún skoraði 10 mörk í leiknum.
Haukar urðu í dag Íslandsmeistarar 4.flokks karla eldri eftir sigur á ÍR 31-30 í enn einum æsispennandi úrslitaleik í Úlfarsársdalum. Staðan í hálfleik var staðan 13-11 ÍR í vil. Maður leiksins var valin Freyr Aronsson leikmaður Hauka en hann skoraði 12 mörk í leiknum.
KA/Þór varð í dag Íslandsmeistarar 4.flokks kvenna eftir sigur á Val 28-26 í æsispennandi framlengdum leik. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 22-22 og í hálfleik var staðan 13-11 KA/Þór í vil. Maður leiksins var valin Bergrós Ásta Guðmundsdóttir leikmaður KA/Þór en hún skoraði 14 mörk í leiknum.
Valur varð í dag Íslandsmeistarar 4.flokks karla yngri eftir sigur á FH 25-24 í æsispennandi leik í Úlfarsárdal þar sem úrslitadagur yngri flokka fer fram. Staðan í hálfleik var 15-13 Val í vil. Maður leiksins var valinn Gunnar Róbertsson, leikmaður Vals, en hann átti stórleik og skoraði 10 mörk.
Hæfileikamótun HSÍ | Yfir 110 iðkendur frá 19 félögum Hæfileikamótun HSÍ fór fram um síðustu helgi í Kaplakrika. Þetta er í fjórða sinn á tímabilinu sem Hæfileikamótun HSÍ fer fram fyrir krakka fædd 2009. Að þessu sinni voru 110 iðkendur boðaðir frá 19 félögum og tóku þau þátt í æfingum helgarinnar. Iðkendur frá Víðir Garði…
Útbreiðsla | Valur á Reyðarfirði lék æfingaleik gegn KA Valur frá Reyðarfirði hefur í vetur boðið upp á handboltaæfingar fyrir 5. karla og í gær keyrðu 12 strákar að austan til Akureyrar þar sem þeir léku æfingaleik gegn KA. Kristín Kara Collins hefur þjálfað strákana í vetur og haldið utanum um æfingarnar á Reyðarfirði. Vonandi…
Útbreiðsla | Handboltaæfingar á Laugalandi í Holtum Íþróttafélagið Garpur á Laugalandi í Holtum hefur í vetur boðið upp á handboltaæfingar fyrir krakka í 1. – 10. bekk og hefur mætingin í vetur verið frábær hjá krökkunum. Örn Þrastarson, handboltaþjálfari og Jón Þórarinn Þorsteinsson, leikmaður Selfoss og unglingalandsliðsmaður kíktu á æfingu hjá krökkunum í vikunni og…
Útbreiðsla | Handboltasmiðja í Borgarnesi Handknattleikssamband Íslands stóð fyrir tveggja daga handboltasmiðju í samstarfi við Grunnskólann í Borgarnesi 21.-22.apríl. 25 grunnskólakrakkar í 8.-10.bekk skráðu sig í handboltasmiðjuna en engin þeirra hafði áður æft handknattleik. Í smiðjunni voru fyrirlestrar í bland við handknattleiksæfingar. Á fyrsta degi smiðjunnar var farið grunnreglur handboltans ásamt því að kenna…
Útbreiðsla | Frábæru skólamóti lokið Handknattleikssamband Íslands stóð fyrir skólamóti í handknattleik 17-19.apríl síðastliðin en mótið var haldið í samstarfi við grunnskólana á höfuborgarsvæðinu. Yfir 100 lið frá 25 grunnskólum tóku þátt í mótinu að þessu sinni. Leikið var í 5. og 6.bekk drengja og stúlkna. Það má áætla að á undanförnum þremur dögum hafi…
Markvarðaþjálfun HSÍ | Síðasta æfingin á þessu tímabili Næstkomandi sunnudag verðum við með markvarðaæfingu í Víkinni klukkan 10:00. Æfingin er jafnfram sú síðasta í röðinni þetta tímabilið. Sem fyrr allir velkomnir, markmenn, foreldrar og þjálfarar! Fyrir hönd allra í markvarðaþjálfarateyminu vil ég þakka frábærar móttöku og góða mætingu æfingarnar í vetur. Sjáumst sem flest á…
Útbreiðsla | Skólamót í handbolta Handknattleikssamband Íslands stendur fyrir grunnskólamóti í handknattleik. Leikið er eftir mjúkboltareglum með 4 leikmönnum inn á vellinum í einu. Grunnskólamótið er fyrir 5. og 6.bekk og er leikið í hvorum árgangi fyrir sig. Leikið er í karla- og kvennaflokki en þó er leyfilegt að senda til liðs blönduð lið sem…
Powerade bikarinn | Fram er bikarmeistari 3. fl. karla Úrslitaleik KA og Fram í 3. fl. karla lauk rétt í þessu og endaði leikurinn með 29 – 28 sigri Fram. Mikilvægasti leikmaður leiksins var Kjartan Þór Júlíusson, leikmaður Fram en hann skoraði 12 mörk í leiknum. Við óskum Fram til hamingju með titilinn.
Powerade bikarinn | HK er bikarmeistari 3. fl. kvennaÚrslitaleik Vals og HK í 3. fl. kvenna lauk rétt í þessu og endaði leikurinn með 27 – 21 sigri HK. Mikilvægasti leikmaður leiksins var Embla Steindórsdóttir, leikmaður HK en hún skoraði 7 mörk í leiknum. Við óskum HK til hamingju með titilinn.
Powerade bikarinn | Fram er bikarmeistari 4. fl. ka. yngri Úrslitaleik Fram og Hauka í 4. fl. ka. yngri lauk fyrir um klukkutíma síðan og endaði leikurinn með 39 – 30 sigri Fram. Mikilvægasti leikmaður leiksins Viktor Bjarki Daðson, leikmaður Fram en hann skoraði 20 mörk í leiknum. Við óskum Fram til hamingju með titilinn.
Powerade bikarinn | FH er bikarmeistari 5. fl. ka. eldri Úrslitaleik Selfoss og FH í 5. fl. ka. eldri lauk rétt í þessu og endaði leikurinn með 24 – 20 sigri FH. Við óskum FH til hamingju með titilinn.
Powerade bikarinn | Valur eru bikarmeistarar 5. fl. kv. eldri Úrslitaleik Vals og Gróttu í 5. fl. kv. eldri lauk rétt í þessu og endaði leikurinn með 20 – 13 sigri Vals.. Við óskum Valsstúlkum til hamingju með titilinn.
Powerade bikarinn | HK eru bikarmeistarar 5. fl. kv. yngri Úrslitaleik ÍR og HK í 5. fl. kv. yngri lauk rétt í þessu og endaði leikurinn með 14 – 9 sigri HK. Við óskum HK til hamingju með titilinn.
Powerade bikarinn | FH eru bikarmeistarar 5. fl. ka. yngri Úrslitaleik ÍR og FH í 5. fl. ka. yngri lauk rétt í þessu og endaði leikurinn með 21 – 17 sigri FH. Við óskum FH til hamingju með titilinn.
Powerade bikarinn | Síðasti dagur úrslitahelgarinnar í dag Síðasti dagur úrslitahelgi Powerade bikarsins er í dag þegar leikið er til úrslita í 5. flokki, 4. karla eldri og 3. flokki. . Kl. 09:00 5. fl. ka. yngri FH – ÍRKl. 10:00 5. fl. kv. yngri ÍR – HKKl. 11:00 5. fl. kv. eldri Valur –…
Powerade bikarinn | Selfoss eru bikarmeistarar 6. fl. kv. eldri Úrslitaleik Víkings og Selfoss í 6. fl. kv. eldri lauk rétt í þessu og endaði leikurinn með 13 – 6 sigri Selfoss. Við óskum Selfoss til hamingju með titilinn.
Powerade bikarinn | Haukar eru bikarmeistarar 6. fl. ka. yngri Úrslitaleik Hauka og Gróttu í 6. fl. ka. yngri lauk rétt í þessu og endaði leikurinn með 10 – 9 sigri Hauka. Við óskum Haukum til hamingju með titilinn.
Powerade bikarinn | FH eru bikarmeistarar 6. fl. kv. yngri Úrslitaleik FH og ÍR í 6. fl. kv. yngri lauk rétt í þessu og endaði leikurinn með 7 – 2 sigri FH. Við óskum FH til hamingju með titilinn.
Powerade bikarinn | Úrslitaleikir 6. flokks í dag Við tökum daginn snemma á úrslitahelgi Powerade bikarsins í dag en fyrsti leikur dagsins hefst kl. 09:00 þegar FH og ÍR mætast í 6. fl. kv. yngri. Leikjadagskrá 6. flokks í dag er eftirfarandi en öllum leikjum þeirra er streymt á youtube rás HSÍ.Kl. 09:00 6. fl….
Powerade bikarinn | Haukar eru bikarmeistarar 4. fl. ka. eldri Haukar sigruðu ÍR í hörkuspennandi úrslitaleik Powerade bikars 4. fl. ka. eldri en leikurinn endaði með 29 – 28 en Haukar skoruðu sigurmarkið á lokasekúndum leiksins. Staðan í hálfleik var 16 -17 ÍR í vil. Bernard Kristján Owusu Darkoh, leikmaður ÍR var valinn mikilvægasti maður…
Powerade bikarinn | Valur bikarmeistari 4. fl. kvenna Valsstúlkur sigruðu KA/Þór í úrslitaleik Powerade bikars 4. fl. kvenna en leikurinn endaði með 31 – 21, staðan í hálfleik var 13 -10 Valsstúlkum í vil. Arna Sif Jónsdóttir, markmaður Valsliðsins varði 16 skot í leiknum og var valin mikilvægasti leikmaður leiksins. Við óskum Val til hamingju…
Powerade bikarinn | Úrslitaleikir 4. fl. kv. og 4. fl. ka. yngri í dag Úrslitahelgi Powerade bikarsins heldur áfram í dag með úrslitleikjum 4. fl. kv. þar sem KA/Þór og Valur mætast kl. 18:00 og 4. fl. ka. eldri eigast við ÍR og Haukar kl. 20:00. Leikjunum er streymt á miðlum HSÍ og aðgangseyrir er…
Powerade bikarinn | Úrslitahelgi yngri flokka Í fyrsta skiptið leika 6. og 5. flokkur á úrslitahelgi bikarhelgarinnar en leikir þeirra fara fram á laugardag og sunnudag. Er þetta í fyrsta skiptið sem þessi aldursflokkar leika í Laugardalshöll. 6. flokkur leikur sína úrslitaleiki á laugardaginn og er leikjadagskráin þeirra eftirfarandi:Kl. 09:00 6. fl. kv. yngri FH…
Útbreiðsla | Ný lið mæta til leiks Síðustu helgi tók 6. fl. kv. yngra lið Harðar frá Ísafirði og sameiginlegt lið 6. fl. ka yngri Víkings í Ólafsvík og Reynis á Hellissandi í fyrsta skiptið þátt í fjölliðamóti yngri flokka HSÍ. Lið Harðar nýtti ferðina í borgina m.a. í það að horfa á stelpurnar okkar…
Útbreiðsla | Æfingar á sunnudaginn í Reykjanesbæ Handboltaæfingar halda áfram í Reykjanesbæ næsta sunnudag en frábær mæting var á fyrstu æfingarnar og greinilega mikill handboltaáhugi í sveitarfélaginu. Æft verður í Háaleitisskóla og eru æfingartímarnir eftirfarandi:1. – 4. bekkur kl. 11:00 – 12:005. – 8. bekkur kl. 12:00 – 13:00