Yngri flokkar | Mótahald næstu vikur Í hádeginu var haldinn formannafundur yngri flokka þar sem farið var yfir mótahald í yngri flokkum næstu vikur. Fjölliðamótum í 5. – 8. flokki næstu tvær helgar hefur verið aflýst vegna ástandsins í samfélaginu en það er samkvæmt leiðbeiningum frá Almannavörnum og sóttvarnarlækni sem leggjast gegn öllum mannamótum og…
Úrskurður aganefndar 30. mars 2021 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Andri Anderssen leikmaður ÍBV hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Selfoss og ÍBV Íslandsmóti 3. flokki karla 1. deild þann 23.3.2021. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 c). Með tilvísun í 10. grein reglugerðar HSÍ um…
Úrskurður aganefndar 16. mars 2021 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Þorgeir Gunnarsson leikmaður Vals hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Hauka og Vals í Íslandsmóti 3. flokki karla 1. deild þann 9.3.2021. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 c). Með tilvísun í 10. grein reglugerðar HSÍ…
Neðst í fréttinni má finna tilmæli sóttvarnarlæknis og ríkislögreglustjóra varðandi íþróttastarf á höfuðborgarsvæðinu sem gefin voru út í morgun og kynnt á fundi ÍSÍ og sérsambanda. Þar koma fram tilmæli um að allt íþróttastarf á höfuðborgarsvæðinu, þar með taldar æfingar, skuli liggja niðri til 19. október nk. fyrir alla aldursflokka. Handknattleikssamband Íslands beinir því til…
Vegna hertra aðgerða til að sporna við útbreiðslu Covid-19 og tilmæla sóttvarnarlæknis og Almannavarna um að gert verði hlé á íþróttastarfi ákvað stjórn HSÍ á fundi sínum í dag að fresta mótahaldi í öllum aldursflokkum til og með 19. október nk., staðan verður endurmetin að þeim tíma liðnum. Mælst var til þess af sóttvarnarlækni að…
Á fundi stjórnar HSÍ sl. mánudag var samþykkt að fresta ársþingi HSÍ sem fyrirhugað var 25. apríl nk. um óákveðinn tíma sökum samkomubanns vegna Covid 19. Ný dagssetning ársþings verður gefin út í byrjun maí.