Powerade bikarinn | Úrslitaleikir 6. flokks í dag

Við tökum daginn snemma á úrslitahelgi Powerade bikarsins í dag en fyrsti leikur dagsins hefst kl. 09:00 þegar FH og ÍR mætast í 6. fl. kv. yngri.

Leikjadagskrá 6. flokks í dag er eftirfarandi en öllum leikjum þeirra er streymt á youtube rás HSÍ.
Kl. 09:00 6. fl. kv. yngri FH – ÍR
Kl. 09:45 6. fl. ka. yngri Haukar – Grótta
Kl. 10:30 6. fl. kv. eldri Selfossi – Víkingur
Kl. 11:15 6. fl. ka. eldri Stjarnan – FH