
Neðst í fréttinni má finna tilmæli sóttvarnarlæknis og ríkislögreglustjóra varðandi íþróttastarf á höfuðborgarsvæðinu sem gefin voru út í morgun og kynnt á fundi ÍSÍ og sérsambanda. Þar koma fram tilmæli um að allt íþróttastarf á höfuðborgarsvæðinu, þar með taldar æfingar, skuli liggja niðri til 19. október nk. fyrir alla aldursflokka. Handknattleikssamband Íslands beinir því til…