Er þér farið að klæja í hendurnar? Handboltinn fer að byrja. Framundan er gríðarlega sterkt æfingamót að Hlíðarenda þar sem Valur, Fram, Stjarnan og Selfoss mætast. Frábært tækifæri að sjá stjörnur Olísdeildar kvenna undirbúa sig fyrir átökin í Olísdeildinni sem hefst svo 15. september.

FRÍTT INN!