Stjarnan og Valur mætast í
Olísdeild kvenna í kvöld og hefst leikurinn kl. 19.30. Valsstúlkur eru sem stendur í öðru sæti deildarinnar með 7 stig en Stjarnan situr í sjöunda sæti deildarinnar með 3 stig. Bæði lið hafa leikið 5 leiki.

Stjarnan – Valur kl. 19.30,
í beinni á Stöð 2 Sport.

Seinni bylgjan fer svo í loftið kl. 21.30.

 

Allir á völlinn og styðjum okkar lið!