Tveir leikir fara fram í kvöld í
Olísdeild kvenna. Leiknum á milli ÍBV og Vals sem var frestað í gær vegna samgönguerfiðleika hefst kl. 18.00. Á Selfossi mæta heimamenn liði KA/Þórs í hörkuleik.

ÍBV – Valur kl. 18.00.

Selfoss – KA/Þór kl. 19.00

Allir á völlinn og styðjum okkar lið!